29.3.2012 | 13:35
Firðir Noregs
Í náttúrufræði hef ég verið að læra um undur náttúrunnar en kennarinn útlutaði verkefnum og fékk ég firði Noregs. Ég byrjaði á því að lesa hefti með upplýsingum og skrifa þær í Word. Þegar ég var búin að skrifa upplýsingarnar úr heftinu þá fór ég á netið og skoðaði á wikipedia en þar fann ég engar upplýsingar. Þegar það var búið þá fór ég að skrifa upplýsingarnar í power point og síðan fann ég myndir við hverja einustu glæru. Ég var með 2 eða fleiri myndir á hverri glæru og að lokum fór ég að sníða bakrunninn á glærunum.
Þegar ég var búinn með glærurnar mína þá bjó ég til kynningu og síðan kynnti ég þetta fyrir bekkinn
Ég lærði fullt af þessu t.d. að maður getur gert svo margs konar glærur inná power point og að myndir útskýra mjög mikið og maður þarf ekki að hafa mikinn texta
Mér fannst þetta dálítið erfitt en ég væri til í að gera svona aftur
Hér eru glærurnar mínar um firði Noregs
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.