Bókagagrýni - Rökkurhćđir Óttulundur

 

 Rökkurhćđir - Óttulundur

Bókin Rökkurhćđir Óttulundur er önnur bók eftir Mörtu Hlín Magnadóttur og er 106 bls. Bókin er rosalega spennandi og fjallar um Vigdísi sem er 15 ára. Hún er föđurlaus og einkabarn móđur sinnar sem er mikiđ í burtu og er dvelur ţví mikiđ hjá ömmu sinni í Óttulundi. En nú finnst henni hún ekki velkomin ţar og er ásótt af undalegum draumum og illum augum. Í fyrsta skipti á ćvinni er hún virkilega hrćdd.

 

Okkur fannst bókin skemmtileg og spennandi en ţađ sem okkur fannst skemmtilegast var ţegar Vígdís og Jóhanna fóru upp á háalofti ađ gramsa í dóti ţví ţađ voru svo spennandi. Ţađ eina sem okkur fannst skrítiđ var ađ stundum kom mismunandi letur á stöfunum. 

Viđ gefum bókinni 5 stjörnur af 5

 

 

Elín Sigríđur og Guđrún Silja

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband