30.9.2011 | 10:50
Náttúrufræði
Í náttúrufræði hef ég verið að læra greina blóm. ég byrjaði á því að fara út í móa og finna fyrsta blómið mitt. eftir það fór ég inn og greindi blómið og skrifaði allt í vinnu bókina mína. síðan tók ég blómið þegar ég var búin að pressa það og límdi með bóka plasti inní bókina og skreytti í kring. mér fannst nýtt að líma og greina plöntuna og ég lærði mikið af þessu.en ég tók 3 plöntur og þær hétu Vallhumall,Gulmaðra og Augnfró.
Mér fannst þetta skemmtileg verkefni og mér gekk vel
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.