20.5.2011 | 09:10
Hvalir
Hvalir finnast um öll heimsins höf og eru stórkostlegar skepnur. Þeir eru með heitt blóð og eru spendýr
Litlir tannhvalir ráðast stundum á stóra reyðarhvali.
Um1900 var ofveiði og voru veiddir um 1305 hvalir hér við land.
Hnísan er minnsti hvalurinn við ísland. Það eru til 90 tegundir af hvölum í heiminum í heiminum og um 15 tegundir af tannhvölum og 8 af skíðishvölum sést hér við land. tannhvalir eru um 80 en skíðishvalir eru um 11 í heiminum.
hvalir eru stærstu dýr jarðar, þyngstu dýr jarðar og geta kafað lengi.
Allgengasti hvalurinn sem maður sér í hvalaskoðun hér við land er hrefna
hérna fyrir neðan er myndbandið sem ég gerði um hvali og eins og þið sjáið eru þetta stórkostlegar skepnur
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.