19.5.2011 | 08:36
Eyjafjallajökull
Á vorönn 2011 þá gerðum við myndband um eldfjall sem maður vildi gera um og ég valdi Eyjafjallajökul við skrifuðum texsta inní ramma og skrifuðum það í tölvur inná power point. þegar við vorum búin að gera það fundum við myndir og létum glærukynninguna síðan inná bloggið okkar. mér fannst þetta rosalega skemmtilegt verkefni.
Eyjafjallajökull
View more presentations from gudrunsg2249.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.