28.5.2012 | 19:01
Stærðfræði
Á vorönn var ég að gera verkefni í stærðfræði. Ég var að læra að nota exel. Ég var að vinna verkefni um bátasölu. Ég skrifaði allt inná exel og bjó svo til einhverneigin rit t.d. súlurit, stöplarit eða línurit sem útskýrðu útreikninganna. Svo copy-aði ég verkefnið inná word og gerði það fallegra með því að breyta litnum á blaðinu. Að lokum birti ég það á blogsíðunni minni.
Mér fannst gaman að gera þetta verkefni og ég væri til í að gera það aftur eitthvertímann seinna
Hér er verkefnið mitt
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)