11.5.2012 | 14:31
Trúarbragðafræði
Á vorönn var ég að gera verkefni um um það sem var sameiginlegt og ólíkt með trúarbrögðunum þremur gyðingdóm, kristni og islam. Ég skrifaði textan í word og fann myndir og setti inn. Ég aflaði upplýsingum á trúarbragðavefnum sem er inná namsgagnastofnum. Þegar ég hafði lokið vinnu minni í word þá vistaði ég því og setti inná bloggið.
Mér fannst gaman að gera þetta verkefni en ég væri ekki til í að gera svona aftur.
Hér er verkefnið mitt:
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)