13.1.2012 | 10:58
Tyrkjaránið
Ég hef verið að læra um Tyrkjaránið á miðönn. Það var áhugavert að læra um Tyrkjaránið og öðruvísi. Kennarinn las nokkra mikilvæga hluta úr Reisubók Steinunnar Jóhannesdóttur.
Það sem mér fannst áhugaverðast var hvað fólkið var í ánauð í mörg ár, hvað bréfið sem Guðríður Símonardóttir sendi til Eyjólfs var lengi á leiðinni eða um 8 ár og hvað mennirnir sem áttu Íslendingana voru miskunnarlausir.
Mér fannst það áhugavert af því að ég mundi ekki geta þraukað svona lengi í þrælkun.
Já ég náði nokkurn veginn að setja mig í spor fólksins með því að hugsa eins og ég væri þau og hlusta vel á söguna.
NÚNA ER ÉG BÚIN AÐ GERA FRÉTTABÆKLING UM TYRKJARÁNIÐ HVERNIG FANNST MÉR AÐ GERA HANN Í PUBLISER: það var öðruvísi að gera hann í Publiser af því að ég hef aldrei gert það áður en það var líka gaman
Hér er fréttabæklingurinn minn
Bloggar | Breytt 19.1.2012 kl. 08:39 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)