30.9.2011 | 10:50
Náttúrufræði
Í náttúrufræði hef ég verið að læra greina blóm. ég byrjaði á því að fara út í móa og finna fyrsta blómið mitt. eftir það fór ég inn og greindi blómið og skrifaði allt í vinnu bókina mína. síðan tók ég blómið þegar ég var búin að pressa það og límdi með bóka plasti inní bókina og skreytti í kring. mér fannst nýtt að líma og greina plöntuna og ég lærði mikið af þessu.en ég tók 3 plöntur og þær hétu Vallhumall,Gulmaðra og Augnfró.
Mér fannst þetta skemmtileg verkefni og mér gekk vel
Bloggar | Breytt s.d. kl. 11:08 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.9.2011 | 10:43
Austur-Evrópa
'I samfélagsfræði var ég að gera Power point kynningu um Austur-Evrópu. Fyrst fann. Ég upplýsingar um sígauna, Volgu, Drakúla greifa, Sankti Pétursborg og Úralfjöll. Þegar ég var búin fann ég myndir og setti svo inná Slide share og svo inná bloggið.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.5.2011 | 11:51
Ritun Margrét fer í sumarbúðir
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.5.2011 | 09:30
Enska
Ég byrjaði á því að ná í myndir sem tengdust mér og því sem ég var að fjalla um inná google sem þurftu að vera 800x600. síðan fór ég inná photo story og setti myndirnar inn og bjó til myndband. eftir það kynnti ég verkefnið mitt fyrir bekknum mínum og setti það síðan inná bloggið mitt.
þetta er textinn við myndbandið mitt
Hi my name is Gudrun Silja Geirsd. My favorite colour is pink and light green. My favorite place is ísafjörður because my grandpa and my grandma live ther and its fun ther. My favorite singer is Justin Bieber he is so cute. My favorite food is pizza and lobster in garlic. my favorite football team is liverpool because they are the best. My favorite numer is 12 beacuse I am 12 years old. My favourite season is summer because its hot outside. My favorite shop is victorias'secret, hollister, abercrombie and H & M, I love shopping. My favorite subject in school is art and craft because we do so many fun things.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 09:50 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.5.2011 | 09:10
Hvalir
Hvalir finnast um öll heimsins höf og eru stórkostlegar skepnur. Þeir eru með heitt blóð og eru spendýr
Litlir tannhvalir ráðast stundum á stóra reyðarhvali.
Um1900 var ofveiði og voru veiddir um 1305 hvalir hér við land.
Hnísan er minnsti hvalurinn við ísland. Það eru til 90 tegundir af hvölum í heiminum í heiminum og um 15 tegundir af tannhvölum og 8 af skíðishvölum sést hér við land. tannhvalir eru um 80 en skíðishvalir eru um 11 í heiminum.
hvalir eru stærstu dýr jarðar, þyngstu dýr jarðar og geta kafað lengi.
Allgengasti hvalurinn sem maður sér í hvalaskoðun hér við land er hrefna
hérna fyrir neðan er myndbandið sem ég gerði um hvali og eins og þið sjáið eru þetta stórkostlegar skepnur
Bloggar | Breytt s.d. kl. 09:13 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.5.2011 | 08:36
Eyjafjallajökull
Á vorönn 2011 þá gerðum við myndband um eldfjall sem maður vildi gera um og ég valdi Eyjafjallajökul við skrifuðum texsta inní ramma og skrifuðum það í tölvur inná power point. þegar við vorum búin að gera það fundum við myndir og létum glærukynninguna síðan inná bloggið okkar. mér fannst þetta rosalega skemmtilegt verkefni.
Bloggar | Breytt 20.5.2011 kl. 12:26 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.2.2011 | 12:54
mælti mín móðir
Ég byrjaði á því að lesa Eglu og þar var ljóð sem Egill Skallagrímsson samdi sem hét mælti mín móðir og eftir það fór ég í tölvur og reyndi að finna myndir inná google sem passaði við ljóðið og síðan fór ég inná power point og gerði myndband þar sem ég las inná og setti það síðan inná youtube.com
Bloggar | Breytt 20.5.2011 kl. 12:31 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.2.2011 | 09:45
Ritgerð um 13.öld
Ég byrjaði á því að lesa Gásagátu. Síðan fékk ég blað sem ég átti að lesa og svara 13 spurningum. Ég svaraði spurningunum á lítil uppkastarblöð og skrifaði svörin síðan í tölvuna. Eftir það fór ég inná google og fann myndir um efnið sem ég var að skrifa um og setti myndirnar í ritgerðina. Þegar ég var búin að því þá bjó ég til aðgang að box.net sem er frítt geymslusvæði á netinu og setti ritgerðina þar inn. Þegar ég var búin að því bloggaði ég um vinnuna og setti tengil eins og þið sjáið hér fyrir neðan þar sem þið getið skoðað ritgerðina mína.
Hér er ritgerðin mín
Bloggar | Breytt 20.5.2011 kl. 11:59 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.11.2010 | 11:16
Eglu ferð
Þann 9.nóvember fórum við til Borganess og fórum á sýningu í Landnámssetrinu og heyrðum söguna um Egil Skallagrímsson og sáum alls konar tréverk sem lýstu sögunni. Það áttu að vera tveir saman með heyrnartól og ég var með Bryndísi.Því næst skoðuðum við Brákarsund þar sem Þorgerður Brák drukknaði. Næst fórum við að haug Skalla-Grímar og þar var einnig stytta af Agli með Böðvar son sinn dáinn og var hann með hann á hesti. Þá keyrðum við að Borg á Mýrum en þar bjó Egill og fjölskylda hans.
Og að lokum fórum við í Reykholt og þar tók séra Geir Waage á móti okkur og sagði okkur mjög margt um ævi Snorra Sturluson.við skoðuðum líka styttu af Snorra Sturlusyni.Við skoðuðum þetta til þess að læra meira um Egils og Snorra.
Mér fannst Reykholt áhugaverðast af því að þar fengum við að sjá virki Snorra þar sem er talið að hann hafi verið drepin ,við fengum líka að skoða göng sem Snorri fór í gegnum til þess að komast í Snorralaug og við skoðuðum líka laugina.
Mér fannst þessi ferð skemmtileg vegna þess að við fengum að skoða svo margt og við lærðum líka margt.
Bloggar | Breytt 20.5.2011 kl. 12:32 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.10.2010 | 14:32
Grænland
Ég var að læra um Norðurlöndin og ákvað að skrifa um Grænland vegna þess að mér finnst það áhugavert land og ég á svo mikið að frændfólki þar. mér fannst þetta rosalega skemmtilegt verkefni.
Bloggar | Breytt 20.5.2011 kl. 12:34 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)